Á forsíðu / Uncategorized

Nýttu tækifærin!

þróunViðskiptaþróun er í auknum mæli að færast yfir á internetið sem gjörbreytir samkeppnis- og rekstrarumhverfi fyrirtækja. Internetið getur ógnað samkeppnisstöðu og tilvist fyrirtækja ef ekki er brugðist við í tíma en einnig skilað fyrirtækjum miklum tækifærum til að auka veltu og lækka rekstrarkostnað sinn. Dæmi um slíkt er innkaupa- og matarvefurinn sem Timian hefur þróað og smíðað fyrir starfsemi eldhúsa og innkaup fyrirtækja á rekstrartengdri vöru og þjónustu.

Auglýsingar