Um okkur

Timian software ehf. var stofnað árið 2011 og hefur sérhæft sig í ráðgjöf fyrir viðskiptaþróun á internetinu og í þróun og smíði veflausna.  Meðal veflausna Timian er innkaupa- og matarvefur sem fyrirtækið hefur þróað og selur afnot af til viðskiptavina.

Hjá Timian Software starfar hópur ráðgjafa með sérfræði menntun og áratuga reynslu af notendaprófunum, þróun og smíði veflausna, verkefnastjórnun, rekstri og endurskipulagningu fyrirtækja og viðskiptaþróun á internetinu.

Starfsmenn

Einar Vilhjálmsson / Viðskiptastjóri / einar@timian.is /  786 1020

Guðmundur Torfason / Stjórnarformaður,  Fjármálastjóri / gudmundur@timian.is / 788 8833

Helga Matthildur Jónsdóttir / Verkefnastjóri / helga@timian.is / 899 8043

Óskar Sturluson / Kerfisstjóri / oskar@timian.is

Rafn Benedikt Rafnsson / Framkvæmdastjóri / rafn@timian.is / 893 9404

 

 

 


 

Fyrirtækið er með aðsetur að Laugavegi 178(3.hæð), 108 Reykjavík netfang: timian@timian.is

Auglýsingar

Sendu okkur skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s