Á forsíðu / frettir

Lokaverkefni um innleiðingu Timian

Elín Inga Halldórsdóttir sem útskrifaðist í júní 2016 með BSc. gráðu í viðskiptafræði frá Viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri hefur gert úttekt og greiningu á innleiðingu breytinga hjá Öldrunarheimili Akureyrar með Timian B2B veflausninni. Á bls. 39 í lokaverkefni Elínar eru lokaorð þar sem eftirfarandi kemur m.a. fram. „Af þessari rannsókn er ljóst að … Lesa meira

Á forsíðu / frettir

Nýir notendur timian vefsins

Sjúkrahús Akureyrar semur um afnot af Timian vefnum. Bjóðum við þá velkomna í viðskiptavinahóp Timian software og hlökkum við til að vinna með þeim að því sameiginlega markmiði að auka skilvirkni og árangur í innkaupum og í samskiptum við birgja. Reykjavíkurborg hefur samið við Timian software um afnot af nýjum innkaupa- og matarvef félagsins. Eftirfarandi … Lesa meira