Vefkerfi

IMvefurinnTimian vefurinn

Timian vefurinn er heildstætt innkaupa-, beiðna- og sölukerfi með sérstökum vefaðgangi fyrir birgja.  Vefurinn reiknar út áætlaða innkaupaþörf fram í tímann, veitir  yfirsýn yfir vöruframboð , innkaupsverð og kostnað sundurliðað á einstaka vöruliði.  Vefurinn er afhentur með flokkuðu vöruframboði þannig að innkaupaaðilar geta hafið innkaup um leið og vefur hefur verið settur upp.

Vefurinn býður upp á sérlausn fyrir rekstur eldhúsa, m.a. uppskrifta- og matseðlakerfi, útreikning á næringargildum og tiltektarlistum hráefnis til eldunar.

Sérfræðingar Timian ásamt lykilstarfsmönnum nokkurra stórra innkaupaaðila á matvöru hafa unnið arðsemismat  um innleiðingu innkaupavefsins og var niðurstaðan í öllum tilfellum að innleiðing hans skilar rekstraraðilum miklum fjárhagslegum ávinningi.

Helsti ávinningurinn af innleiðingu vefsins er;

Bætt yfirsýn og lækkun kostnaðar

Með réttum upplýsingum og rafrænum vinnuferlum er hægt að gera nákvæmari áætlanir, ná betri samningsstöðu við birgja, stýra innkaupum í hagkvæmari farveg, minnka sóun, auka verð- og kostnaðarvitund, auka skilvirkni í daglegum störfum  sem skilar sér í auknu aðhaldi, hagkvæmari innkaupum og lægri rekstrarkostnaði.

Auknir þróunarmöguleikar og famtíðarkröfum mætt

Vefurinn býður upp á aukna hagræðingarmöguleika, bætt þjónustugæði og aukna tekjumöguleika. Ljóst er að kröfur hagsmunaaðila um rafræn viðskiptamódel gerir lítið annað en að aukast og viðskiptaþróun á internetinu er ein meginforsenda fyrir jákvæðri ímyndarsköpun og að ná auknum rekstrarlegum árangri.

Auglýsingar

Ein hugrenning um “Vefkerfi

  1. Góðan daginn, hefði áhuga á að heyra meira um Timian verkefnið hjá ykkur, starfa sem ráðgjafi á móti veitingahúsum og finnst þessi lausn vera mjög áhugaverð, endaþekki til EDI mjög vel.

Sendu okkur skilaboð

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s