Uncategorized

HB Grandi tekur Timian vefinn í notkun

HB Grandi hefur gert samning við Timian Software um innleiðingu á Timian innkaupavefnum. Þessi nýja veflausn tengir innkaupaaðila og birgja saman í heildstætt viðskiptaumhverfi á netinu. Markmið félagsins er að þetta nýja rafræna fyrirkomulag muni gera innkaupin gegnsærri og hagkvæmari þar sem lykilatriðin í vali HB Granda á birgjum verði gæði, þjónusta og samkeppnishæft verð. … Lesa meira

Uncategorized

Timian næringarútreiknaðir matseðla á heimasíðu skóla hjá Reykjavíkurborg

Skólar höfuðborgarinnar birta margir hverjir matseðla á heimasíðu sinni með upplýsingum um næringarefnin í matnum sem boðið er upp á í skólanum. Á heimasíðu skóla sem nota Timian matarkerfi eru matseðlar birtir fram í tímann og hægt að nálgast upplýsingar um næringarinnihald málsverða og einstakra vöruliða. Málsverðir sem birtir eru úr Timian matarkerfi  innihalda upplýsingar um næringarinnihald í … Lesa meira