Latest Entries
Uncategorized

Timian næringarútreiknaðir matseðla á heimasíðu skóla hjá Reykjavíkurborg

Skólar höfuðborgarinnar birta margir hverjir matseðla á heimasíðu sinni með upplýsingum um næringarefnin í matnum sem boðið er upp á í skólanum. Á heimasíðu skóla sem nota Timian matarkerfi eru matseðlar birtir fram í tímann og hægt að nálgast upplýsingar um næringarinnihald málsverða og einstakra vöruliða. Málsverðir sem birtir eru úr Timian matarkerfi  innihalda upplýsingar um næringarinnihald í … Lesa meira

Á forsíðu / frettir

Lokaverkefni um innleiðingu Timian

Elín Inga Halldórsdóttir sem útskrifaðist í júní 2016 með BSc. gráðu í viðskiptafræði frá Viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri hefur gert úttekt og greiningu á innleiðingu breytinga hjá Öldrunarheimili Akureyrar með Timian B2B veflausninni. Á bls. 39 í lokaverkefni Elínar eru lokaorð þar sem eftirfarandi kemur m.a. fram. „Af þessari rannsókn er ljóst að … Lesa meira