Birgjavefur

Viltu bætast í hóp 400 Timian birgja?

Sumir birgjar velta fyrir sér afhverju innkaupaaðilar vilji nota eitt miðlægt innkaupakerfi og hvers vegna slík viðskiptaumhverfi eru í örum vexti í heiminum í dag.

Svarið er nokkuð einfalt. Fyrirtæki vilja fara stafrænar og umhverfisvænar leiðir þegar það er í boði og Timian er einmitt þannig lausn, því kerfið sparar peninga, tíma og lækkar kolefnispor.

Ef þú ert ekki með í þessari þróun ertu að öllum líkindum að missa af viðskiptatækifærum, en ekki hafa áhyggjur, það er einfalt að byrja:

Þú kynnir þér kostina við Timian vefinn

Gengur til liðs við Timian

Þá opnast þinn Timian vefur með aðgangi að innkaupaðilum

Ávinningur

Ávinningur Timian birgja

Timian birgjar upplifa margvíslegan ávinning enda opnar Timian á viðskiptasambönd sem annars kæmust ekki á.

Fyrirtækjaheimsóknum og söluhringingum fækkar

Þörfum innkaupaðaðila um einfalt innkaupaviðmót mætt

Sambandið á milli innkaupaaðila og birgja styrkist

Yfirsýn á pantanir og samskipti verða rekjanleg

Þú stýrir þínum birgjavef

Sér birgjaportall fyrir hvern og einn birgja

Stofnar þitt fyrirtæki og skráir notendur

Kemur á viðskiptasambandi við Timian innkaupaaðila

Uppfærir vöruskrár og verð

Setur inn vörutilboð

Tekur á móti og afgreiðir pantanir

Algengar spurningar

.

Hvernig tengist ég innkaupaaðilum?

Hvernig veit ég hvort innkaupaaðilinn vill kaupa af mér?

Hvernig byrja innkaupaaðilar að kaupa frá mér?

Hvað með breytingar á vörulistanum?

Hvernig berast pantanir mér?

Get ég lesið inn vöruskrána til margra innkaupaðila í einu?

Get ég verið með tímabundin tilboð?

Hvernig læt ég kaupandann vita ef vara er ekki til?

Um Timian

Timian er skýjalausn sem samþættir pantanaferlið  milli kaupanda og birgja hans. Lausnin hjálpar fyrirtækjum að stjórna útgjöldum sínum á grænni hátt og gefur þeim þá stjórn og innsýn sem þeir þurfa til að geta lækkað kostnað og kolefnisspor.

Hafa samband

Origo Borgartún 37, 105 Reykjavík
Sími: 516 1000
timian@origo.is

Copyright 2022 @Timian by Origo hf. All rights reserved